[ ]

Stjórn og stjórnarhættir

Stjórnarhættir

Samþykktir

Starfsreglur stjórnar

Starfsreglur starfskjaranefndar

Starfsreglur endurskoðunarnefndar

Skattastefna

Upplýsingaöryggisstefna

board

Einar er fæddur þann 23. ágúst árið 1977 í Reykjavík. Einar tók sæti í stjórn félagsins árið 2013. Einar hefur lokið BA prófi í stjórnmálafræði frá Háskóla Ísland og MBA námi. Einar starfar fyrir Kristinn ehf. og tengd félög. Einar er stjórnarformaður Korputorgs ehf. og Myllunar-Ora ehf. Einar á engan beinan hlut í félaginu sjálfur, en á 22,12% eignarhlut í fjölskyldufyrirtækinu Fram ehf. sem er eini hluthafi ÍV fjárfestingafélags ehf., sem á um 57,7% í félaginu. Einar er jafnframt þriðjungseigandi í MKE ehf. hem á um 0,26% af hlutafé í Ísfélagi (0,27% miðað við atkvæðisrétt). Byggt á leiðbeiningum um stjórnarhætti telst Einar háður félaginu og daglegum stjórnendum þess og stórum hluthafa. 

Steinunn H. Marteinsdóttir, stjórnarmaður, er fædd 1966. Hún er hárgreiðslumeistari að mennt og með Diplomanám í ferðamálafræði. Steinunn starfar nú hjá Premium ehf. lífeyrisþjónustu eða frá árinu 2012. Hún vann við hárgreiðslustörf frá árunum 1990 til 2002 þar sem hún átti og rak um tíma hárgreiðslustofu. Á árunum 2004 – 2012 vann hún hjá Sparisjóðnum Afl/Arion banka. Steinunn situr í stjórn Þjóðlagaseturs séra Bjarna Þorsteinssonar og hefur verið eigandi Kjólakistunnar ehf. frá 2014. Steinunn á engan hlut í útgefanda en aðilar sem Steinunn tengist fjölskylduböndum eiga 95.145.581 hluti February útgefanda, eða sem nemur 11,62%, í gegnum Martein Haraldsson ehf. Byggt á leiðbeiningum um stjórnarhætti telst Steinunn háð félaginu, daglegum stjórnendum þess sem og háð stórum hluthöfum. 

Guðbjörg er fædd þann 14. mars 1952 í Reykjavík. Guðbjörg hefur setið í stjórn félagsins frá árinu 2001. Hún lauk prófi frá Kennaraháskólanum árið 1976. Guðbjörg situr í stjórn Fastus ehf. og Kaaber-Ísam ehf. Guðbjörg á beint 43.623 hluti í félaginu og á 11,29% eignarhlut í fjölskyldufyrirtækinu Fram ehf. sem er eini hluthafi ÍV fjárfestingafélags ehf., sem aftur á 472.877.741 hluti í útgefanda eða sem nemur um 57,7% af skráðu hlutafé hans. Byggt á leiðbeiningum um stjórnarhætti er Guðbjörg óháð félaginu og daglegum stjórnendum þess, en telst háð stórum hluthafa. 

Gunnar Sigvaldason er fæddur 1938. Hann er með Verslunarpróf frá Verslunarskóla  Íslands. Hann var framkvæmdastjóri Valbergs ehf. frá árinu 1961 til 2000 og framkvæmdastjóri Sæbergs  hf. frá 1974 til 1997. Gunnar hefur verið stjórnarformaður Ramma hf. frá árinu 2009 og var  framkvæmdastjóri félagsins frá 1997 til 2009. Hann situr í stjórn Sölku fiskmiðlunar hf., Atlas hf. og í  dótturfélagi Ramma hf., Primex ehf. Gunnar hefur engin hagsmunatengsl hvorki við helstu viðskiptaaðila né samkeppnisaðila félagsins. Gunnar er eigandi 52.743.201 hluta í útgefanda eða sem nemur 6,44%. Byggt á leiðbeiningum um stjórnarhætti telst Gunnar óháður félaginu, daglegum stjórnendum þess sem og stórum hluthöfum. 

Sigríður er fædd 1983 og er framkvæmdastjóri fjármála og upplýsingatækni hjá Sjóvá. Sviðið ber ábyrgð á innheimtu, reikningshaldi, upplýsingatækni og viðskiptagreind. Sigríður Vala er með M.Sc. próf í iðnaðarverkfræði frá University of Minnesota og B.Sc. próf í iðnaðarverkfræði frá Háskóla Íslands, og hefur auk þess lokið prófi í verðbréfaviðskiptum. Sigríður Vala var forstöðumaður hagdeildar Sjóvá árin 2016-2021 ásamt því að sitja í fjárfestinganefnd félagsins. Sigríður Vala starfaði hjá Creditinfo árin 2015-2016 sem forstöðumaður viðskiptastýringar og 2008-2015 í fyrirtækjaráðgjöf Íslandsbanka. Sigríður Vala sat í stjórnum HS Veitna hf. 2014-2022 og SÝN hf. 2019-2022. Sigríður Vala situr í stjórn Viðskiptaráðs Íslands. Byggt á leiðbeiningum um stjórnarhætti telst Sigríður óháð félaginu, daglegum stjórnendum þess sem og stórum hluthöfum. 

framkvæmdarStjórn

Stefán Friðriksson, CEO, was born in 1963. He is a business graduate from the University of Iceland. Stefán has been the CEO of Ísfélagið since February 2010. Prior to that, he worked at Vinnslustöð hf. from 1997 to 2010 and at Fiskistofa from 1992 to 1997. Stefán er eigandi alls hlutafjár í Guddunefi ehf. sem á 1.080.000 hluti í útgefanda eða sem svarar til 0,13% af hlutafé hans 

Ólafur H. Marteinsson, assistant CEO is was born in 1959 and has been the CEO of Ramma hf. since 1991. Ólafur holds a skipstjórnarréttindi (shipmaster's certificate) from Stýrimannaskólanum í Reykjavík and is is a qualified Útgerðartæknir (marine engineer) from Tækniskóli Íslands. He is also the chairman of the Fisheries Iceland(Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi or SFS).. Ólafur er eigandi 26,11% hlutafjár í Marteini Haraldssyni ehf. sem á 95.145.581 hluti í útgefanda eða sem svarar til 11,62% af skráðu hlutafé hans. 

Unnar Pétursson, CFO, wr fæddur 1965. Unnar er viðskiptafræðingur frá Háskóla Íslands. Hann hefur verið fjármálastjóri Ramma hf. frá 1993.  Unnar er eigandi alls hlutafjár í Karlsbergi ehf. sem á 6.575.074 hluti í útgefanda. eða sem svarar til 0,8% af skráðu hlutafé hans. 

Örvar Guðni Arnarson, Executive Director of BusinessDevelopment, was born in 1976. He holds a degree in business administration from the Universityof Reykjavík. Örvar served as the Chief Financial Officer of Ísfélag Vestmannaeyja from 2011 to 2023. Örvar er eigandi alls hlutafjár í L21 ehf. sem á 540.000 hluti í útgefanda, eða sem svarar til 0,07% af skráðu hlutafé hans. 

Nefndir stjórnar

Endurskoðunarnefnd:

Lárus Finnbogason formaður nefndarinnar – endurskoðandi

Einar Sigurðsson – varaformaður stjórnar

Gunnar Svavarsson – ráðgjafi

Starfskjaranefnd:

Gunnar Sigvaldason formaður nefndarinnar- stjórnarmaður í Ísfélagi

Guðbjörg Matthíasdóttir – stjórnarmaður í Ísfélagi

Steinunn H. Marteinsdóttir – stjórnarmaður í Ísfélagi

Regluvarsla

Regluvörður:

Sigurbjörn Magnússon – lögmaður 

Staðgengill regluvarðar:

Guðmundur Jóhann Árnason – verkefnastjóri

Tangagata 1 · 900 Vestmannaeyjar
isfelag [hja] isfelag.is
Office hours from 10 - 12 and 13 - 15 on week days

follow us

© 2022 ÍSFÉLAG HF.

en_USEN