Útgerð

 
Ísfélag Vestmannaeyja hf. gerir samtals út sex skip til veiða á uppsjávarfiski og bolfiski. Í flota félagsins eru þrjú nóta- og togveiðiskip, tveir ísfisktogara og einn línubátur.
 
Útgerðarstjóri er Eyþór Harðarson. Honum til aðstoðar við daglega umsýslu með skipum félagsins eru þjónustustjórar útgerðar, Ólafur Guðmundsson og Páll Þorvaldur Hjarðar.
Álsey VE 2
Skipaskrárnr. 2772

Skipið var smíðað í skipasmíðastöðinni í Flekkefjord í Noregi árið 1987. Skipstjóri er Jón Axelsson og yfirvélstjóri er Pétur Eyjólfsson.
 
 
Dala-Rafn VE 508
Skipaskrárnr. 2758

Skipið var smíðað í Póllandi og afhent árið 2007. Skipstjóri er Eyþór Þórðarson og yfirvélstjóri er Björgvin Hlynsson. 
 
 
Skipaskrárnr. 2812

Skipið var smíðað í Chile og afhent árið 2012. Skipstjóri er Ólafur Einarsson og yfirvélstjóri er Orri Jónsson
 
 
Litlanes ÞH 3
Skipaskrárnr. 2771

Báturinn var smíðaður í Sandgerði árið 2008 og endurbættur árið 2016 á Siglufirði. Skipstjóri er Baldur Reynir Hauksson.
 
 
Sigurður VE 15
Skipaskrárnr. 2883

Skipið var smíðað í Tyrklandi og afhent árið 2014. Skipstjóri er Hörður Guðmundsson og y
firvélstjóri er Svanur Gunnsteinsson.
 
Suðurey VE 12
Skipaskrárnr. 2020

Skipið var smíðað í Slippstöðinni hf. á Akureyri árið 1991. Skipstjóri er Sigurður Konráðsson og y
firvélstjóri er Guðmar Stefánsson.