Saga félagsins
 
Ísfélag Vestmannaeyja var stofnað 1. desember árið 1901. Tilgangur félagsins var að byggja og reka íshús til geymslu á beitu og vinna þannig bæði útgerðarmönnum og bæjarfélaginu gagn.
 
Lesa má um sögu félagsins á Heimaslóð.
 
 
Síldarvinnsla hjá Ísfélaginu í október 1976.