Umsókn um sumarbústað Ísfélagsins

Vetrarleiga er frá 1.Sept til 30 Apríl

Sumarleiga frá 1.Mai til 31.Ágúst

Helgarleiga 15.000  koma: föstudögum kl 12:00 , Brottför 12:00 sunnudegi ( nema samið sé um annað )

Vikuleiga    23.000  koma: föstudögum kl 12:00 , Brottför 12:00 föstudögum 

Páskar,hvítasunna og verslunarmannahelgi þarf að sækja um á pfh@isfelag.is, til að gæta jafnræðis um notkun á þessum vinsælum vikum 

ef tveir eða fleiri hafa sótt um þessar vinsælu vikur , þá er dregið um um vikuna 

 

Hérna er hægt að skoða lausar dagsetningar. 

Smellið hérna til þess að senda inn umsókn