Saga félagsins

Ísfélag Vestmannaeyja var stofnað 1. desember árið 1901 og er elsta starfandi hlutafélag landsins. Tilgangur félagsins var að byggja og reka íshús til geymslu á beitu og vinna þannig bæði útgerðarmönnum og bæjarfélaginu gagn. Í desember árið 2000 varð fyrirtækið fyrir miklu áfalli þegar frystihús þess brann til kaldra kola. Í uppbyggingu frystihússins var lögð meiri áhersla á uppsjávarframleiðslu. 

Í dag er félagið með starfsemi í Vestmannaeyjum og á Þórshöfn á Langanesi, nánari upplýsingar um hverja starfsstöð má finna hér. Ísfélagið gerir einnig út þrjú uppsjávarskip, tvö bolfiskskip og einn krókabát, hægt er að fræðast betur um skipaflotann hér. Hjá Ísfélaginu starfa um 220 manns til sjós og lands.

Lesa má um sögu félagsins á Heimaslóð.


Merki félagsins

Sækja má merki félagsins í JPG og PDF formi hér. PDF formið inniheldur RGP, CMYK, Pantone og svarthvíta útgáfu.

 

PDF útgáfa

JPG útgáfa

Skeifur með "Stofnað 1901"

Sækja

Sækja

Bara skeifur

Sækja

Sækja

Skeifur með "Est. 1901"

Sækja

Sækja


Stjórn og stjórnendur

Stjórn

 
Gunnlaugur S. Gunnlaugsson

Stjórnarformaður

Einar Sigurðsson

Stjórnarmaður
Guðbjörg Matthíasdóttir

Stjórnarmaður

Sigurbjörn Magnússon

Stjórnarmaður

Þórarinn Sigurðsson

Stjórnarmaður

   

Stjórnendur

 
Stefán Friðriksson

Framkvæmdastjóri

Örvar Guðni Arnarson

Fjármálastjóri

Eyþór Harðarson

Útgerðarstjóri

Björn Brimar Hákonarson

Framleiðslustjóri, frystihúsið í Vestmannaeyjum

Siggeir Stefánsson

Framleiðslustjóri, frystihúsið á Þórshöfn

Páll Scheving 

Verksmiðjustjóri, mjölverksmiðjan í Vestmannaeyjum

Rafn Jónsson

Verksmiðjustjóri, mjölverksmiðjan á Þórshöfn

 


Starfsmannafélög

Það eru tvö starfsmannafélög hjá Ísfélagi Vestmannaeyja, annars vegar fyrir starfsfólk í Vestmannaeyjum og hins vegar fyrir starfsfólk á Þórshöfn. Ísfélagið styrkir og styður félögin sem standa fyrir margvíslegum skemmtunum fyrir félagsmenn.

 

Félögin reka saman sumarbústað sem er staðsettur að Syðri-Brú í Grímsnesi. Starfsmenn Ísfélagsins geta sótt um leigu með því að senda tölvupóst á bustadur[hja]isfelag.is. Vinsamlegast tilgreinið nafn, starfsstöð, síma, netfang og það tímabil sem sótt er um. Nánari upplýsingar um bústaðinn má sækja hér.

 

Vestmannaeyjar:
Starfsmannafélagið Ísfólkið, tengiliður: Pétur Fannar Hreinsson, netfang: pfh[hja]isfelag.is, sími: 488 1106

Þórshöfn:
Starfsmannafélag HÞ, tengiliður: Elfa Benediktsdóttir, netfang: elfa[hja]isfelag.is, sími: 460 8105