Það eru tvö starfsmannafélög hjá Ísfélagi Vestmannaeyja, annars vegar fyrir starfsfólk í Vestmannaeyjum og hins vegar fyrir starfsfólk á Þórshöfn. Ísfélagið styrkir og styður félögin sem standa fyrir margvíslegum skemmtunum fyrir félagsmenn.

 

Félögin reka saman sumarbústað sem er staðsettur að Syðri-Brú í Grímsnesi. Starfsmenn Ísfélagsins geta sótt um leigu með því að senda tölvupóst á pfh[hja]isfelag.is. Vinsamlegast tilgreinið nafn, starfsstöð, síma, netfang og það tímabil sem sótt er um. Nánari upplýsingar um bústaðinn má sækja hér.

 

Vestmannaeyjar:
Starfsmannafélagið Ísfólkið, tengiliður: Pétur Fannar Hreinsson, netfang: pfh[hja]isfelag.is, sími: 488 1106

Þórshöfn:
Starfsmannafélag HÞ, tengiliður: Elfa Benediktsdóttir, netfang: elfa[hja]isfelag.is, sími: 460 8105