Sumarbústaður Ísfólksins - Syðri-Brú, Grímsnesi
 
Leigureglur  2017  : Haust og vetrarleiga er frá 1. september til 30. maí og er hægt að sækja um helgar 15.000 kr. og vikuleigu 23.000 kr dagsleiga haust og vetur 3.000 og dagsleiga sumar 6.000 . Sumarleiga er frá 1. júní til 31. ágúst og er tekið við umsóknum frá 10. apríl til 25. apríl. Húsið er leigt í viku í senn og er verðið 23.000 kr., ganga þeir fyrir sem ekki hafa fengið úthlutað áður. Ef tveir eða fleiri hafa sótt um sömu viku þá er dregið um vikuna. Bústaðurinn er leigður frá föstudegi til föstudags og afhendist kl 12:00. Muna þarf að taka með sér hreinlætisvörur, handklæði, tuskur og þess háttar með í bústaðinn
 
Sækið um leigu með því að senda tölvupóst á bustadur@isfelag.is. Tilgreinið nafn, starfsstöð, síma, netfang og það tímabil sem sótt er um.
 
 
ÞAÐ ER STRANGLEGA BANNAÐ AÐ EIGA VIÐ INNTAKSKRANA FYRIR HEITT OG KALT VATN.
 
  
 
 PDF skjal með upplýsingum um bústað og kort má sækja hér
 
Myndir af bústaðnum